Stuðnings- og ráðgjafateymi

Teymið veitir heildræna, fjölskyldumiðaða þjónustu fyrir börn með miklar umönnunarþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma

Þjónustan felur í sér:

  • Stuðning á meðan á greiningarferli stendur.

  • Aðstoð við úrvinnslu áfalla.

  • Ráðgjöf við að byggja upp daglegt líf sem hentar barni og fjölskyldu.

  • Leiðbeiningar um úrræði og stuðning sem stendur til boða.

  • Upplýsingar um réttindi foreldra og aðstoð við að sækja þau.

  • Samstarf við þjónustuaðila í nærumhverfi fjölskyldunnar.

Öllum beiðnum er svarað.

.

Tímapantanir og fyrirspurnir

Hlekkur á síðuna á island.is